Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar 2025
Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar 2025
Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda vinnuskóla. Öll ungmenni sem stunda nám í grunnskólum Dalvíkurbyggðar og eru fædd á árunum 2009, 2010 og 2011 geta sótt um, einnig ef nemandi á a.m.k. annað foreldri með lögheimili í Dalvíkurbyggð.…
05. maí 2025