Fréttir og tilkynningar

Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar 2025

Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar 2025

Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar 2025 Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda vinnuskóla. Öll ungmenni sem stunda nám í grunnskólum Dalvíkurbyggðar og eru fædd á árunum 2009, 2010 og 2011 geta sótt um, einnig ef nemandi á a.m.k. annað foreldri með lögheimili í Dalvíkurbyggð.…
Lesa fréttina Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar 2025
Grunnskólakennarar

Grunnskólakennarar

Grunnskólakennarar Dalvíkurskóli auglýsir eftir kennara í upplýsingatækni (50%) frá og með 1. ágúst 2025. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Einkunnarorð skólans eru: Þekking og færni – virðing og vellíðan. Skólinn er teymiskennsluskóli, vinnur eftir aðferðum Uppbyggingarstefnunnar og Byrj…
Lesa fréttina Grunnskólakennarar
380. Fundur sveitarstjórnar

380. Fundur sveitarstjórnar

fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 13. maí 2025 og hefst kl. 16:15Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar 25…
Lesa fréttina 380. Fundur sveitarstjórnar
Laust starf hafnarvarðar.

Laust starf hafnarvarðar.

Hafnasjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf hafnarvarðar/hafnsögumanns í 100% starf með bakvöktum.Leitað er að öflugum og jákvæðum einstaklingi í afar fjölbreytt og lifandi starf.Næsti yfirmaður er yfirhafnavörður. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og áb…
Lesa fréttina Laust starf hafnarvarðar.
Leikskólakennari – Krílakot

Leikskólakennari – Krílakot

Leikskólakennari - Krílakot Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf frá og með 12. ágúst. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Gildi Krílakots eru Gleði – Sköpun – Þor og má kynna sér starf Krílakots hér. He…
Lesa fréttina Leikskólakennari – Krílakot
Leikskólakennari – Kötlukot

Leikskólakennari – Kötlukot

Leikskólakennari – Kötlukot Leikskólinn Kötlukot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf frá og með 12. ágúst. Leikskólinn Kötlukot er einnar deilda leikskóli í Árskógarskóla, sem er bæði leik- og grunnskóli með uppbyggjandi umhverfi og fjölbreytta náttúru allt um kring. Eit…
Lesa fréttina Leikskólakennari – Kötlukot
Tilkynning frá veitum - lokun Hauganes - kalt vatn

Tilkynning frá veitum - lokun Hauganes - kalt vatn

Lokað verður fyrir kalt vatn á Hauganesi frá 10:30 og á meðan viðgerð stendur yfir, lokunin nær til Nesvegar, Klapparstígs, Ásvegs, Ásholts og Lyngholts. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitur Dalvíkurbyggðar. 
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum - lokun Hauganes - kalt vatn
Skáldalækur ytri – Breyting á deiliskipulagi fyrir frístundalóðir

Skáldalækur ytri – Breyting á deiliskipulagi fyrir frístundalóðir

Skáldalækur ytri – Breyting á deiliskipulagi fyrir frístundalóðir Niðurstaða sveitarstjórnarSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 4.júlí 2024 breytingu á deiliskipulagi fyrir frístundabyggð í landi Skáldalækjar Ytri í samræmi við 3.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Breytingin felur í sé…
Lesa fréttina Skáldalækur ytri – Breyting á deiliskipulagi fyrir frístundalóðir
Breyttur opnunartími íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar frá 1. júlí

Breyttur opnunartími íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar frá 1. júlí

Frá og með 1. Júlí opnunartími Íþróttamiðstöðvar breytast sem hér segir: Mánudaga til fimmtudaga 06.15-20.00Föstudagar kl.06.15-19.00Laugardagar kl.09.00-17.00Sunnudagar kl.11.00-17.15 Breytingarnar koma til vegna þess að aðsókn á sunnudagsmorgnum hefur verið afar dræm ásamt því að bregðast þarf v…
Lesa fréttina Breyttur opnunartími íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar frá 1. júlí
Lóð undir vatnstank við Upsa - breyting á aðalskipulagi

Lóð undir vatnstank við Upsa - breyting á aðalskipulagi

Lóð undir vatnstank við Upsa - breyting á aðalskipulagiNiðurstaða sveitarstjórnar Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 15.apríl 2025 breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020.Breytingin felur í sér stækkun á reit sem skilgreindur er sem iðnaðarsvæði 504-I í landi Upsa í gildandi a…
Lesa fréttina Lóð undir vatnstank við Upsa - breyting á aðalskipulagi
Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund 2025 Sumarfrístund er fyrir 6-9 ára börn (1.-4.bekkur) frá klukkan 12:00-16:00 á virkum dögum á frá 10. júní til 4. júlí. Í sumarfrístund er lögð áhersla á fjölbreytt viðfangsefni, skapandi verkefni, leiki, útivist og ferðir um nærumhverfi. Sumarfrístund er í boði eftirfarandi vikur…
Lesa fréttina Sumarfrístund 2025
Götusópun í Dalvíkurbyggð.

Götusópun í Dalvíkurbyggð.

Vorið er komið og einn af vorboðunum er farinn af stað. Hafin er vinna við götusópun í Dalvíkurbyggð og verður hún í gangi næstu daga. Allar götur, gangstéttar og göngustígar verða sópaðir og í kjölfarið háþrýstiþvegnir. Íbúar eru beðnir um að fylgjast með þegar sópurinn kemur í þeirra götu og færa…
Lesa fréttina Götusópun í Dalvíkurbyggð.